Um okkur

Hæ 

Við heitum Tanya og Nadia, við erum tvíburar fæddar árið 2004. 

Mamma okkar er hönnuður og eigandi Vera Design.  Okkur hefur þótt gaman að fylgjast með hönnun hennar og einnig fengið hanna með henni í gegnum síðustu ár.  Okkur langaði að hanna okkar eigin skartgripalínu sem hentar okkar kynslóð, eða fyrir stelpur á öllum aldri.  Hönnun okkar er tímalaus og passar við öll tækifæri.  

Vonum að ykkur likar vel við og hlökkum til að hefja þetta skemmtilega ævintýri með ykkur 

Xo Tanya&Nadia